Karellen
news

Lundaból í Berlín

31. 05. 2022

Starfsfólk tók saman tvo skipulagsdaga og skellti sér til þýskalands í náms- og kynnisferð. Í ferðinni skoðuðum við leikskóla og fengum kynningu á menntakerfinu í landinu ásamt því að taka vinnustofu og ræða um líðan barna og hvaða aðferðir og leiðir við erum að nota til að auka á vellíðan og námsáhuga ungra barna.

Mjög vel heppnuð ferð í frábærum félagskap


© 2016 - 2023 Karellen