Karellen

Í Lundabóli fara öll börn í hvíld á hverjum degi strax að loknum hádegismat.

Allir leggjast niður á dýnu og fá kodda, teppi og bangsa ef þau vilja.

Það fer svo eftir aldri barnanna hvort að þau sofni eða hvort þau hlusti á tónlist/sögu. Allir hvíla sig í a.m.k. 30 mínútur.


© 2016 - 2024 Karellen