Karellen
news

Slökkviliðið í heimsókn

30. 11. 2022

Um daginn kom slökkviliðið í heimsókn til 5 ára barnanna. Þau fengum fræðslu um brunavarnir og hvernig skal bregðast við ef reykskynjarar fara í gang. Slökkviliðsmaðurinn sem kom til okkar klæddi sig í reykkafarabúning, setti upp grímu og súrefniskút og svo fengu allir að sk...

Meira

news

Lestrarstund

19. 10. 2022

Fíni sófinn okkar kemur sér vel og er mikið notaður þegar verið er að lesa fyrir börnin. Í Lundabóli er mikið lesið og mikilvægt í allri málörvun.

...

Meira

news

Afmæli Lundabóls og bleikur dagur

14. 10. 2022

Það var mikið um dýrðir í dag þegar 30 ára afmæli Lundabóls var haldið með pompi og prakt. Það var að sjálfsögðu bleikur dagur líka og var þessu öllu slegið saman og úr varð fínast dagur.

Blöðrur, afmælisterta og ilmandi rósir

Á Lynginu var mál...

Meira

news

Brunaæfing

14. 10. 2022

Í vikunni var verið að rista brauð í listaskála á Lerkinu. Fyrir ofan brauðristina er brunaboði sem á að láta vita með miklum hávaða ef eldur kveiknar í húsinu. Það vildi ekki betur til en svo að bjallan fór í gang. Börnin brugðust hárétt við, fóru í einfalda röð ú...

Meira

news

Menntastefna Garðabæjar

29. 09. 2022

Hér gefur að líta nýja endurskoðaða skólastefnu sem mótuð var í

víðtæku samráði við börn í leik-, grunn- og tónlistarskólum, starfsfólk,

kjörna fulltrúa, forráðamenn og bæjarbúa. Stefnan hefur hlotið heitið

menntastefna gardabaejar 2022 - 2030.pdf...

Meira

news

Starfsáætlun 2022-23

29. 09. 2022

Starfsáætlun Lundabóls hefur verið gefin út og samþykkt af foreldraráði

starfsáætlun r _ 2022-23.pdf

...

Meira

© 2016 - 2022 Karellen