Elstu börnin á Lerkinu fóru á útileiksvæði og hreinsuðu sand af gönguleið og fóru yfir það sem þarf að laga og gera fyrir sumarið. Mikill kraftur og duglegir krakkar á ferð.
...Fréttabréf frá yngstu deild en Baki deildastjóri sendir foreldrum reglulega myndir og frásagnir af því sem börnin eru að gera eða fást við
https://sway.office.com/RA0GwRGAttQrmUEr?ref=Link
Annasöm vika hjá Helló Kitty hóp á Laufinu
https://sway.office.com/EFdQYPNcKzzkOsuA?ref=email
Elstu börnin á Lerkinu heimsóttu Alþingishúsið um daginn
https://sway.office.com/Ca3yfvCIr7TmuNUq?ref=Link
Leiðbeiningar um hvað skal gera ef veður er vont, á nokkrum tungumálum
https://www.shs.is/hvad-get-eg-gert/roskun-a-skola...
...Í morgun var blásið til fundar á kaffistofu leikskólans að ósk leikskólakennara/ þroskaþjálfa sem starfa í Lundabóli. Fundarefnið var leið sem Hafnarfjarðarbær ásamt Kennarasambandi Íslands er að fara varðandi vinnutíma og vinnufyrirkomulag leik- og grunnskóla í Hafnarfir...