Starfsfólk tók saman tvo skipulagsdaga og skellti sér til þýskalands í náms- og kynnisferð. Í ferðinni skoðuðum við leikskóla og fengum kynningu á menntakerfinu í landinu ásamt því að taka vinnustofu og ræða um líðan barna og hvaða aðferðir og leiðir við erum að nota...
Glæsilegur hópur af börnum, foreldrum og starfsfólki átti saman ljúfan dag í sveitinni. Ferðinni var heitið á Bjarteyjarsand í Hvalfirði þar sem við gátum skoðað dýrin, kíkt í fjöruna og leikið á fallegu leiksvæði. Gulla kokkur grillaði pylsur og síðan voru ávextir og...
Foreldrar buðu bæði öðrum foreldrum og starfsfólki í virkilega notalega stund í gærkvöldi, búbblur, jarðaber og samlokur voru í boði ásamt fyrirlesara.
Farið var yfir fjármál félagsins og starfsmannakönnun Skólapúlsins.
Fyrirlesarinn okkar í gær Anna Steinsen...
nidurstodur (4) skólapúlsinn 2022.pdf
...Útileiksvæðið var allt á kafi í sandi eftir veturinn og við ákváðum að nota góða veðrið til að sópa og snyrta til hjá okkur. Börnin létu til sín taka og allir komu inn sveittir og glaðir.
Um daginn fengum við 40 danska kennara í heimsókn til okkar í Garðabæ, við skiptum þeim í fjóra hópa og þeir heimsóttu leikskólann Akra, Krikjuból, Hæðarból og auðvitað Lundaból.
Þeir fengu kynningu á leikskólunum og gengu um og kynntu sér vinnubrögð ,hefðir og ...