Karellen
news

Útskriftargleði

19. 06. 2025

Elstu börnin okkar sem mörg hver hafa verið hérna hjá okkur síðan þau voru eins árs, buðu í útskriftargleði um daginn.

Við fengum að vera í Sveinatungu og þangað buðu þau foreldrum og systkinum í heljarinnar gleðskap. Þau sungu og fluttu erindi um hvað þau hafa ver...

Meira

news

Sumarhátíð

19. 06. 2025

Sumarhátíðin okkar heppnaðist vel og foreldrafélag Lundabóls fær hrós fyrir skipulag og dugnað.

Við fengum gott veður, frábært leikrit frá Leikhópnum Lottu, andlitsmálningu, ís og kleinur.

Foreldrar fjölmennu eins og vanalega og þökkum við fyrir komuna og fyrir ...

Meira

news

Brúðuleikhús

19. 03. 2025

Bernd Ogrodnik brúðuleikari kom til okkar í boði foreldrafélagsins með sýninguna Pétur og Úlfurinn.

Börnin sátu í salnum í góðar 40 mínútur, hlustuðu og upplifðu yndislegt ævintýri með brúðum. tónlist og látbragði.

Bernd hélt athygli barnanna alveg enda f...

Meira

news

Skólapúlsinn niðurstöður

18. 03. 2025

Í febrúar 2025 fengu foreldrar senda könnun frá Skólapúlsinum með spurningum varðandi líðan barns í leikskólanum, nám og námsgögn, samskipti við starfsfólk og stjórnendur og ýmislegt fleira.

Foreldrar svöruðu vel og vandlega eins og vanalega og fá þakkir fyrir

Meira

news

Skrá í sumarleyfi

18. 03. 2025

Kæru foreldrar/forráðafólk

Búið er að opna fyrir skráningu í sumarleyfi leikskólabarna á þjónustugátt Garðabæjar inni á gardabaer.is.

Leikskólar Garðabæjar eru opnir allt sumarið og skylt er að börn taki að minnsta kosti fjórar vikur í samfellt frí yfir su...

Meira

news

Fundur í foreldrafélagi

18. 03. 2025

Foreldrafélag Lundabóls 12. mars 2025 kl 16-16:40

Fundinn sátu:

Erna mamma Stellu á Lerki

Thelma mamma Hrafntinnu á Lerki

Eva mamma Hildar á Lerki

Stefanía mamma Emmu Katrínar á Lerki

Emil pabbi Lísbetar á Laufi

Björg leikskólastjóri ...

Meira

© 2016 - 2025 Karellen