Karellen
news

Gleðilegt sumarleyfi

08. 07. 2022

Nú eru ansi margir að fara í sumarleyfi og næstu vikur verður mjög rólegt hérna í leikskólanum.

Við óskum þess að allir eigi frábært leyfi með sínu uppáhalds fólki

...

Meira

news

Gaman úti í rigningu

08. 07. 2022

Börnin elska útiveru oft alveg sama hvernig veðrið er, ef það er blautt þá nota þau bara vatnið til að gera eitthvað skemmtilegt. Það er verið að mála húsið með vatni og sulla og brasa eitthvað.

Hérna eru alsæl börn að njóta


...

Meira

news

Framkvæmdir á útileiksvæði

08. 07. 2022

Framkvæmdir á útileiksvæði eru í fullum gangi og eru verklok þann 20. ágúst. Það á að laga hólinn við rennibrautina og lækka hallann og endurnýja rennibraut. Setja gróðurlínu við hliðina á rólunum og útbúa stórt og veglegt drullueldhús. Í framhaldi af eldhúsinu ætlu...

Meira

news

Lundaból í Berlín

31. 05. 2022

Starfsfólk tók saman tvo skipulagsdaga og skellti sér til þýskalands í náms- og kynnisferð. Í ferðinni skoðuðum við leikskóla og fengum kynningu á menntakerfinu í landinu ásamt því að taka vinnustofu og ræða um líðan barna og hvaða aðferðir og leiðir við erum að nota...

Meira

news

Sveitaferð

31. 05. 2022

Glæsilegur hópur af börnum, foreldrum og starfsfólki átti saman ljúfan dag í sveitinni. Ferðinni var heitið á Bjarteyjarsand í Hvalfirði þar sem við gátum skoðað dýrin, kíkt í fjöruna og leikið á fallegu leiksvæði. Gulla kokkur grillaði pylsur og síðan voru ávextir og...

Meira

news

Aðalfundur foreldrafélagsins

18. 05. 2022

Foreldrar buðu bæði öðrum foreldrum og starfsfólki í virkilega notalega stund í gærkvöldi, búbblur, jarðaber og samlokur voru í boði ásamt fyrirlesara.

Farið var yfir fjármál félagsins og starfsmannakönnun Skólapúlsins.

Fyrirlesarinn okkar í gær Anna Steinsen...

Meira

© 2016 - 2022 Karellen