Karellen
news

Aðlögun nýnema

21. 08. 2023

Aðlögun hófst 14 ágúst og kemur til með að ljúka um miðjan september.

Að þessu sinni byrja 18 ný börn í Lundabóli og eru um helmingur þeirra yngri systkini eða aðrir góðkunningjar.

Mjög spennandi vetur framundan

...

Meira

news

Skipulagsdagar 2023-24

21. 08. 2023

Skipulagsdagar verða fjórir þetta skólaár

25. september- mánudagur

27. október – föstudagur

17. janúar- miðvikudagur

21. maí – þriðjudagur

...

Meira

news

Útskriftarferð

15. 06. 2023

Elstu börnin fóri í sannkallaða ævintýraferð um daginn í boði foreldrafélagsins.

https://sway.office.com/gex4K8sDXxnUDMXI?ref=Link

...

Meira

news

Nesti að heiman

05. 06. 2023

Matráður og aðstoðarmatráður eru í verkfalli og þess vegna er eldhúsið lokað.

Börnin þurftu að koma með nesti að heiman til að borða í hádeginu og vakti það mikla lukku.


...

Meira

news

Foreldrakönnun 2023 niðurstöður

01. 06. 2023

Niðurstöður úr foreldrakönnun Skólapúlsins

Frábærar niðurstöður og Lundaból er að skora vel yfir landsmeðaltali í mjög mörgum liðum

Niðurstöður sem eru 1,5 yfir landsmeðaltali eru marktækar sem mikill munur og náum við því í mörgum liðunum, eins og :

Meira

news

Útskrift elstu barnanna

01. 06. 2023

Um daginn var foreldrum elstu barnanna boðið í litla sæta útskriftargleði. Við vorum í Sveinatungu fallega salnum okkar á Garðatorgi. Börnin sungu og skemmtu foreldrum sínum og síðan var blásið í alvöru veislu.

Mjög skemmtileg og notaleg stund

...

Meira

© 2016 - 2023 Karellen