Karellen
news

Öskudagur

14. 02. 2024

Öskudagsballið var í salnum fyrir hádegi. Mikil tilhlökkun er alltaf fyrir þessum degi og gaman að sjá allar furðuverurnar sem mættu í leikskólann. Eftir smá dansiball var kötturinn sleginn úr tunnunni og allir fengu rúsínur.

427706338_711139034477671_7850838059558493979_n.jpg

© 2016 - 2024 Karellen