Karellen
news

Blær og Barnasáttmálinn

06. 02. 2024

Fréttir frá Laufinu en þar eru börn 3-4 ára

Í verkefninu ætlum við að tengja vinnu með vináttu og námsefnið með bangsanum Blæ frá Barnaheillum við vinnu með barnasáttmálann sem er í gangi hjá eldri börnunum á Lerkinu.

Markmið vináttuverkefnisins hans Blæs er að fyrirbyggja einelti, móta góðan skólabrag, skapa jákvæð samskipti og jákvæð viðhorf í garð allra í hópnum. Grunngildi verkefnisins eru: umburðarlyndi, virðing, umhyggja og hugrekki.

Vinátta í Lundabóli (cloud.microsoft)

© 2016 - 2024 Karellen