Karellen

Kæru foreldrar

Um leið og við bjóðum ykkur velkomin í leikskólann, viljum við gefa ykkur upplýsingar um ýmis atriði sem tengd eru starfsemi leikskólans.

Foreldrar þurfa að meðtaka mikið af upplýsingum í byrjun skólagöngu og því er tilvalið að hafa sem mest af upplýsingum á einum stað.

Við í Lundabóli hlökkum til samvinnunnar og vonum að þessi handbók komi að góðum notum

velkomin í leikskólann jan 2020.pdf


© 2016 - 2024 Karellen