Foreldrar buðu bæði öðrum foreldrum og starfsfólki í virkilega notalega stund í gærkvöldi, búbblur, jarðaber og samlokur voru í boði ásamt fyrirlesara.
Farið var yfir fjármál félagsins og starfsmannakönnun Skólapúlsins.
Fyrirlesarinn okkar í gær Anna Steinsen...
nidurstodur (4) skólapúlsinn 2022.pdf
...Útileiksvæðið var allt á kafi í sandi eftir veturinn og við ákváðum að nota góða veðrið til að sópa og snyrta til hjá okkur. Börnin létu til sín taka og allir komu inn sveittir og glaðir.
Um daginn fengum við 40 danska kennara í heimsókn til okkar í Garðabæ, við skiptum þeim í fjóra hópa og þeir heimsóttu leikskólann Akra, Krikjuból, Hæðarból og auðvitað Lundaból.
Þeir fengu kynningu á leikskólunum og gengu um og kynntu sér vinnubrögð ,hefðir og ...
Einu sinni í viku kemur Díana Hrafnsdóttir myndlistakona til okkar og kennir börnum á elstu deild myndlist og sköpun. Hún er með aðstöðu í salnum og er þessi kennsla frábær viðbót við annað námsefni.
...Leikskólinn er lokaður þessa daga:
miðvikudag 21. september 2022
Föstudag 28. október 2022
miðvikudag 11. janúar 2023
Föstudagur 21. apríl 2023
...