Karellen
news

Foreldrafélagið fyrsti fundur

15. 09. 2022

Í gær var fyrsti fundur hjá foreldrafélagi Lundabóls en vegna Covid var Aðalfundurinn haldin í maí og þá var kosið í nýja stjórn. Fundagerð fyrsta fundar á þessu skólaári fer á heimasíðuna undir foreldrar- fundagerðir

Í foreldrafélaginu þetta skólaár eru:

Meira

news

Frábært milt veður

15. 09. 2022

Veðrið hefur leikið við okkur að undanfarið og við höfum notið þess að vera úti, þrátt fyrir að ennþá séu framkvæmdir á útileiksvæði. Við lentum í smá seinkun með framkvæmdirnar sem skýrist af því að í nýja drullueldhúsinu okkar var búið að setja niður trjá...

Meira

news

Aðlögun lokið

15. 09. 2022

Að þessu sinni voru tólf börn sem hófu aðlögun í ágúst og hefur sjaldan eða aldrei gengið eins vel að aðlaga börnin leikskólastarfinu, starfsfólkinu og oft breyttri rúntínu. Við bjóðum nýnemana okkar velkomna og fjölskyldum þeirra og hlökkum til samstarfsins og samveruna...

Meira

news

Gleðilegt sumarleyfi

08. 07. 2022

Nú eru ansi margir að fara í sumarleyfi og næstu vikur verður mjög rólegt hérna í leikskólanum.

Við óskum þess að allir eigi frábært leyfi með sínu uppáhalds fólki

...

Meira

news

Gaman úti í rigningu

08. 07. 2022

Börnin elska útiveru oft alveg sama hvernig veðrið er, ef það er blautt þá nota þau bara vatnið til að gera eitthvað skemmtilegt. Það er verið að mála húsið með vatni og sulla og brasa eitthvað.

Hérna eru alsæl börn að njóta


...

Meira

news

Framkvæmdir á útileiksvæði

08. 07. 2022

Framkvæmdir á útileiksvæði eru í fullum gangi og eru verklok þann 20. ágúst. Það á að laga hólinn við rennibrautina og lækka hallann og endurnýja rennibraut. Setja gróðurlínu við hliðina á rólunum og útbúa stórt og veglegt drullueldhús. Í framhaldi af eldhúsinu ætlu...

Meira

© 2016 - 2022 Karellen