Karellen
news

Nesti að heiman

05. 06. 2023

Matráður og aðstoðarmatráður eru í verkfalli og þess vegna er eldhúsið lokað.

Börnin þurftu að koma með nesti að heiman til að borða í hádeginu og vakti það mikla lukku.


...

Meira

news

Foreldrakönnun 2023 niðurstöður

01. 06. 2023

Niðurstöður úr foreldrakönnun Skólapúlsins

Frábærar niðurstöður og Lundaból er að skora vel yfir landsmeðaltali í mjög mörgum liðum

Niðurstöður sem eru 1,5 yfir landsmeðaltali eru marktækar sem mikill munur og náum við því í mörgum liðunum, eins og :

Meira

news

Útskrift elstu barnanna

01. 06. 2023

Um daginn var foreldrum elstu barnanna boðið í litla sæta útskriftargleði. Við vorum í Sveinatungu fallega salnum okkar á Garðatorgi. Börnin sungu og skemmtu foreldrum sínum og síðan var blásið í alvöru veislu.

Mjög skemmtileg og notaleg stund

...

Meira

news

Ratleikur elstu börnin

24. 04. 2023

Elstu börnin eru dugleg að læra úti og inni

https://sway.office.com/uqQqUi6zt06ZHiBi?ref=Link

...

Meira

news

Páskaskraut á heimsmælikvarða

17. 04. 2023

Fílahópurinn hennar Mörtu á Laufinu

https://sway.office.com/fnSWav0x0yGux14J?ref=email

...

Meira

news

Frábær heimsókn í Hofsstaðaskóla

17. 04. 2023

Um daginn var elstu börnunum boðið í heimsókn í Hofsstaðaskóla og var mjög vel tekið á móti þeim. Kennararnir í skólanum voru yfir sig hrifnir af prúðum og námsfúsu börnunum okkar.

Sjá sway frétt

https://sway.office.com/bAPU4kk359HlNZEl?ref=Link

...

Meira

© 2016 - 2023 Karellen