news

Jólakveðja

22. 12. 2021

Starfsfólk Lundabóls óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og þakkar ánægjuleg samskipti á liðnu ári.

Það sem hefur einkennt þetta skrítna ár er traust, samvinna og hlýja á milli allra. Við höfum verið einstaklega heppin og ástandið í þjóðfélaginu hefur lítið haf...

Meira

news

Jólaball

17. 12. 2021

Mjög vel heppnaður dagur að baki hjá okkur í Lundabóli. Pottaskefill kom í heimsókn til okkar og færði börnunum vasaljós. Hann kom inn um glugga á salnum með poka á bakinu og lítinn skaftpott bundinn um mittið. Hann lék á alls oddi og sprellaði með okkur, söng og dansaði. H...

Meira

news

Bakað fyrir jólin

13. 12. 2021

Bökunardagur í Lundabóli.

Virkilega notaleg morgunstund við bakstur og núna ilmar allur leikskólinn af smáköku bakstri. Börnin hnoðuðu kúlur og sum næsldu sér í súkkulaðibíta áður en þær komust í ofnin.

Fleiri myndir koma á Karellen í vikunni

...

Meira

news

Kalt og fallegt veður

13. 12. 2021

Eftir annasaman bakstur fóru börnin af Laufinu út að renna sér á rassaþotum. Frábært vetrarveður, frost og logn. Við segjum bara velkominn vetur

...

Meira

news

Jólagjöf fyrir pabba

09. 12. 2021

Rakst á þennan tölvupóst og langaði að deila með ykkur

Sælar mömmur í Berjahóp (pabbar mega ekki lesa þennan póst)

Í dag lásum við bók sem bókaormur vikunnar kom með og heitir Hvernig gleðja á pabba. Skemmtileg bók og í kjölfarið ræddum við um hvað gæti ...

Meira

news

Yngstu börnin

03. 12. 2021

Í haust hófu aðlögun á Lynginu börn á aldrinum 12 til 18 mánaða og fleiri en áður sem voru bara rétt um 1 árs þegar þau byrjuðu. Sum áttu stundum erfitt og fannst þeim dagarnir oft langir og reyndi starfsfólk í samráði við foreldra að stytta daginn og sníða stakk eftir v...

Meira

© 2016 - 2022 Karellen