Í morgun var blásið til fundar á kaffistofu leikskólans að ósk leikskólakennara/ þroskaþjálfa sem starfa í Lundabóli. Fundarefnið var leið sem Hafnarfjarðarbær ásamt Kennarasambandi Íslands er að fara varðandi vinnutíma og vinnufyrirkomulag leik- og grunnskóla í Hafnarfir...
Hlaðborð með þorrasmakki í hádegisverð og margir voru spenntir að smakka.
Í tilefni Þorrans skoðuðum við hvernig lífið var í gamla daga og vöktu gripirnir mikla forvitni.
Starfsfólk sendir ykkur jólakveðju og óskar ykkur gæfu og góðrar samveru um hátíðarnar ásamt því að þakka fyrir allar gjafirnar, kortin og hlýju orðin sem hafa streymt til okkar á aðventunni.
Viðburðaríkt ár að baki og þökkum við fyrir samveruna, samskiptin og st...
Fyrsti snjórinn lenti um helgina og leikskólastjórinn í Lundabóli gleymdi að panta þotusleða eða rassaþotur.
Þá hófst leit að einföldum ódýrum þotum sem bar árangur hjá Krumma í Grafarvogi og þar var sko toppþjónusta og þoturnar keyrðar til okkar með hraði.
...jólaballið var tvískipt fyrir yngri og eldri börn og var dansað í kringum tréð og jólasveinn í boði foreldrafélagsins kíkti í heimsókn og gaf öllum börnum mandarínur.
Nokkara myndir af hátíðarborðinu á Lerkinu en þá var lagt upp með að borða saman. Í ma...
Hópstjórar senda frétta pósta af börnunum og því sem verið er að brasa.
Hérna er fréttapóstur frá Mörtu og gullmolunum á Laufinu
https://sway.office.com/us8OqASosK2t4KoU?ref=Link&...