Karellen
news

Þorrablót

20. 01. 2023

Hlaðborð með þorrasmakki í hádegisverð og margir voru spenntir að smakka.

Í tilefni Þorrans skoðuðum við hvernig lífið var í gamla daga og vöktu gripirnir mikla forvitni.


© 2016 - 2024 Karellen