Karellen
news

Listsköpun

05. 04. 2022

Einu sinni í viku kemur Díana Hrafnsdóttir myndlistakona til okkar og kennir börnum á elstu deild myndlist og sköpun. Hún er með aðstöðu í salnum og er þessi kennsla frábær viðbót við annað námsefni.

© 2016 - 2023 Karellen