Karellen
news

Lestrarstund

19. 10. 2022

Fíni sófinn okkar kemur sér vel og er mikið notaður þegar verið er að lesa fyrir börnin. Í Lundabóli er mikið lesið og mikilvægt í allri málörvun.

© 2016 - 2023 Karellen