Karellen
news

Jólatréð skreytt

14. 12. 2022

Notaleg stund í dag þegar börnin skiptust á að fara í litlum hópum inn í sal að skreyta jólatréð með skrauti sem þau voru búin að útbúa. Frábærar hugmyndir hjá listamönnum framtíðarinnar og gullfallegt jólatré.

Á myndinni er Daníel stóri bróðir að aðstoða litla bróðir sinn við að setja skrautið á tréð

© 2016 - 2023 Karellen