Karellen
news

Hreinsa útileiksvæðið

22. 03. 2023

Elstu börnin á Lerkinu fóru á útileiksvæði og hreinsuðu sand af gönguleið og fóru yfir það sem þarf að laga og gera fyrir sumarið. Mikill kraftur og duglegir krakkar á ferð.

© 2016 - 2023 Karellen