Karellen
news

Fuglamatur í kuldanum

28. 02. 2022

Elstu börnin tóku sig til og útbjuggu fuglamat til að hengja út í trén fyrir fuglana. Þau skáru niður brauð, korn og fræ og settu í jógúrtbox, helltu feiti yfir, festu bandspotta og létu storkna.

© 2016 - 2022 Karellen