Karellen
news

Útskrift elstu barnanna

01. 06. 2023

Um daginn var foreldrum elstu barnanna boðið í litla sæta útskriftargleði. Við vorum í Sveinatungu fallega salnum okkar á Garðatorgi. Börnin sungu og skemmtu foreldrum sínum og síðan var blásið í alvöru veislu.

Mjög skemmtileg og notaleg stund

...

Meira

news

Ratleikur elstu börnin

24. 04. 2023

Elstu börnin eru dugleg að læra úti og inni

https://sway.office.com/uqQqUi6zt06ZHiBi?ref=Link

...

Meira

news

Páskaskraut á heimsmælikvarða

17. 04. 2023

Fílahópurinn hennar Mörtu á Laufinu

https://sway.office.com/fnSWav0x0yGux14J?ref=email

...

Meira

news

Frábær heimsókn í Hofsstaðaskóla

17. 04. 2023

Um daginn var elstu börnunum boðið í heimsókn í Hofsstaðaskóla og var mjög vel tekið á móti þeim. Kennararnir í skólanum voru yfir sig hrifnir af prúðum og námsfúsu börnunum okkar.

Sjá sway frétt

https://sway.office.com/bAPU4kk359HlNZEl?ref=Link

...

Meira

news

Gleðilega páska

06. 04. 2023

Starfsfólk Lundabóls óskar ykkur öllum gleðilegra páska.

Að þessu sinni gátu foreldrar skráð börnin sín í leyfi í Dymbilviku og fengið endurgreidd leikskólagjöld fyrir þessa þrjá daga. Mikil ánægja var með þessa ráðstöfun og nýttu fjölmargir sér þennan mögu...

Meira

news

Hreinsa útileiksvæðið

22. 03. 2023

Elstu börnin á Lerkinu fóru á útileiksvæði og hreinsuðu sand af gönguleið og fóru yfir það sem þarf að laga og gera fyrir sumarið. Mikill kraftur og duglegir krakkar á ferð.

...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen