Karellen
news

Sumarhátíð

19. 06. 2025

Sumarhátíðin okkar heppnaðist vel og foreldrafélag Lundabóls fær hrós fyrir skipulag og dugnað.

Við fengum gott veður, frábært leikrit frá Leikhópnum Lottu, andlitsmálningu, ís og kleinur.

Foreldrar fjölmennu eins og vanalega og þökkum við fyrir komuna og fyrir þann mannauð sem býr í foreldrum.

© 2016 - 2025 Karellen