Karellen
news

Jólatréð skreytt

14. 12. 2022

Notaleg stund í dag þegar börnin skiptust á að fara í litlum hópum inn í sal að skreyta jólatréð með skrauti sem þau voru búin að útbúa. Frábærar hugmyndir hjá listamönnum framtíðarinnar og gullfallegt jólatré.

Á myndinni er Daníel stóri bróðir að aðstoða ...

Meira

news

Gjöf frá nágranna

13. 12. 2022

Rithöfundurinn og nágranni okkar Kristín Helga Gunnarsdóttir kom í gær færandi hendi með tvær nýjar barnabækur sem hún var að gefa út. Bækurnar hennar um Fíusól eru í miklu uppáhaldi hérna hjá okkur.

Takk fyrir fallega gjöf

...

Meira

news

Leikskólagjöld hækka um áramót

13. 12. 2022

gjaldskra leiksk jan 2023 -samþ í bst 01.12.2022.pdf

...

Meira

news

Slökkviliðið í heimsókn

30. 11. 2022

Um daginn kom slökkviliðið í heimsókn til 5 ára barnanna. Þau fengum fræðslu um brunavarnir og hvernig skal bregðast við ef reykskynjarar fara í gang. Slökkviliðsmaðurinn sem kom til okkar klæddi sig í reykkafarabúning, setti upp grímu og súrefniskút og svo fengu allir að sk...

Meira

news

Lestrarstund

19. 10. 2022

Fíni sófinn okkar kemur sér vel og er mikið notaður þegar verið er að lesa fyrir börnin. Í Lundabóli er mikið lesið og mikilvægt í allri málörvun.

...

Meira

news

Afmæli Lundabóls og bleikur dagur

14. 10. 2022

Það var mikið um dýrðir í dag þegar 30 ára afmæli Lundabóls var haldið með pompi og prakt. Það var að sjálfsögðu bleikur dagur líka og var þessu öllu slegið saman og úr varð fínast dagur.

Blöðrur, afmælisterta og ilmandi rósir

Á Lynginu var mál...

Meira

© 2016 - 2023 Karellen