Karellen
news

Sumarhátíð

04. 06. 2021

Við héldum uppá litla sumarhátíð í dag, það var svaka sápukúluvél úti sem okkur fannst mjög spennandi. Svo fengum við líka krítar og sápukúlubox en við ætlum að bíða þanga til það kemur gott veður og nota það þá. Foreldrafélagið var svo yndislegt að gefa okkur öllum bolta og vakti það mikla gleði.


© 2016 - 2024 Karellen