Karellen
news

Verkefni í ævintýraferðum

21. 09. 2020

Í ævintýraferðunum okkar liggja öllu jafna fyrir ýmiskonar verkefni þar sem komið er inn á flesta þá námsþætti sem leikskólinn vinnur eftir. Leikur, gleði og jákvæð upplifun er hafður í forgrunni því nám ungra barna fer að mestu fram í gegnum leik. Í upphafi mánaðarin...

Meira

news

Ber í stærðfræði

17. 09. 2020

Á fimmtudögum eru stærðfræðitímar hjá Berjum og í dag vorum við að æfa okkur í að telja og flokka. Börnin drógu tölustaf, fóru í gegnum smá þrautabraut og þurftu að finna mottuna sem tölustafurinn átti að vera. Á hverri mottu voru mismunandi fjöldi dýra og með því ...

Meira

news

Stærðfræði í hópastarfi

17. 09. 2020

Í hópastarfi förum við á Lerkinu m.a. í stærðfræði og þá eru börnin að takast á við ýmiskonar stærðfræðitengd verkefni og leiki. Verkefnin eru mismunandi eftir aldri hvers barnahóps fyrir sig og leggjum við áherslu á að hafa fjölbreytni og mikið af áþreifanlegum við...

Meira

news

Fyrsta ævintýraferð á þessu skólaári

26. 08. 2020

Í morgun fóru öll börn fædd 2015 ásamt Evu og Árdísi í fyrstu ævintýraferðina sína á þessu skólaári. Áður en haldið var af stað var úthlutað hlutverkum en í hverri ferð eru skipaðir einn fánaberi, einn kerrustjóri, einn fréttamaður og einn nestisstjóri. Það er mik...

Meira

news

Brunavarnir

23. 06. 2020

Í eðlilegu árferði hefði slökkviliðið komið til okkar í heimsókn og farið yfir brunavarnir á heimilum og fleiru sem því tengist, en svo var ekki í ár.

En við fengum sent til okkar skemmtilegt efni sem við skoðuðum í dag og horfðum einnig á tvær stuttmyndir á youtu...

Meira

news

Ævintýraferð í snjónum

09. 03. 2020

Í síðustu ævintýraferð fórum við í skóginn með heimagerðan fuglamat. Við skárum niður brauð og epli og bættum svo við fræjum, korni og fitu og gerðum afar girnilegan fuglamat. Við erum alveg sannfærð um að fuglarnir verði afar sælir með að fá svona kræsingar.

...

Meira

news

Nemar á Lerkinu

04. 03. 2020

Á Lerkinu eru nemar næstu vikurnar en þau heita Andreea og Fróði og eru þau bæði að læra leikskólakennarafræði, Fróði er í grunnnámi en Andreea í framhaldsnámi. Þau eru hérna hjá okkur til þess að fylgjast með daglegu starfi og vinna verkefni út frá börnunum. Ekki eru ...

Meira

news

Bolluvendir

19. 02. 2020

Við á Lerkinu nýttum vikuna í að föndra bolluvendi og var útkoman ótrúlega skemmtileg.

Þau hlakka vægast sagt til að "bolla" foreldra sína á mánudaginn :)

...

Meira

news

Heimsókn í Hofsstaðaskóla

07. 02. 2020

Eldri börnin á Lerkinu, sem byrja í grunnskóla í haust, fóru ásamt kennunum sínum í heimsókn í Hofsstaðaskóla. Byrjuðu á því að kanna útisvæði skólans og vera með börnunum í yngstu bekkjunum í frímínútum. Eftir það fóru þau í Regnbogann en það er svæðið þa...

Meira

news

Fimleikar á föstudegi

07. 02. 2020

Í morgun örkuðum við af stað í rokinu út í strætóskýli og tókum strætó í fimleikasalinn í Ásgarði. Þetta er ein af uppáhalds stundunum okkar og eru það forréttindi að fá tækifæri til að efla styrk og þol við þessar frábæru aðstæður. Einnig felst í þessum stu...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen