Karellen
news

Afmælisstuð

15. 10. 2020

Í dag var Lundaból 28. ára og var mikill fögnuður í leikskólanum. Pítsa var á boðstólum í hádeginu og vöfflur í kaffitímanum. Farið var í ýmsa leiki og dansað með blöðrur í samveru :)

Skemmtilegur dagur að baki. :D



Meira

news

Haustið

08. 10. 2020

Nemendur af Laufinu fóru í göngutúr og vöktu fallið lauf og könglar mikla forvitni. Þeim var safnað og haldið með þá upp á leikskóla þar sem fjársjóðurinn var skoðaður nánar og nýttur í listsköpun.





Meira

news

Sköpun í listaskála

01. 10. 2020


Í listaskála fær sköpunargleðin að ríkja og þar vinnum við fjölbreytt verkefni. Meðal annars hafa börnin verið að mála með vatnsmálningu, klippa og líma, teikna og mála með fingrunum. :)


...

Meira

news

Spennandi ævintýraferð

01. 10. 2020

Á þriðjudaginn síðastliðinn fór Gíraffa- og Risaeðluhópur í ævintýraferð. Í ævinýraferðum er áhersla lögð á að styrkja hreysti nemenda, útiveru og að skoða náttúruna. Í ferðinni var skógurinn skoðaður og vöktu trén og könglarnir sérstakan áhuga. Einnig varð ...

Meira

news

Ber og Fræ í ævintýraferð á bókasafnið

25. 09. 2020

Síðasta föstudag (18.09) skelltu Ber og Fræ sér í göngutúr á Bókasafn Garðabæjar. Börnin skoðuðu bækur og völdu nokkrar til að taka með upp á leikskóla, lituðu myndir og léku sér. Eftir á fengum við okkur smá nesti og tókum svo strætó heim. Þvílíka stuðið :)

<...

Meira

news

Hópastarf

24. 09. 2020

Hópastarfið á Laufinu fer vel af stað, en í hópastarfi er meðal annars unnið með sköpun í listaskála, málhljóð í Lubbastundum, hreyfingu og samvinnu í hinum ýmsu verkefnum.

...

Meira

news

Verkefni í ævintýraferðum

21. 09. 2020

Í ævintýraferðunum okkar liggja öllu jafna fyrir ýmiskonar verkefni þar sem komið er inn á flesta þá námsþætti sem leikskólinn vinnur eftir. Leikur, gleði og jákvæð upplifun er hafður í forgrunni því nám ungra barna fer að mestu fram í gegnum leik. Í upphafi mánaðarin...

Meira

news

Vináttustund með Blæ Bangsa

17. 09. 2020


Á mánudögum er vináttustund með Blæ bangsa á morgnana. Markmið Vináttuverkefnisins Blær er að efla félagsfærni barnanna og vináttu þeirra á milli. :)

Bolta kastað á milli - æfing í samvinnu..

Meira


news

Ber í stærðfræði

17. 09. 2020

Á fimmtudögum eru stærðfræðitímar hjá Berjum og í dag vorum við að æfa okkur í að telja og flokka. Börnin drógu tölustaf, fóru í gegnum smá þrautabraut og þurftu að finna mottuna sem tölustafurinn átti að vera. Á hverri mottu voru mismunandi fjöldi dýra og með því ...

Meira

news

Stærðfræði í hópastarfi

17. 09. 2020

Í hópastarfi förum við á Lerkinu m.a. í stærðfræði og þá eru börnin að takast á við ýmiskonar stærðfræðitengd verkefni og leiki. Verkefnin eru mismunandi eftir aldri hvers barnahóps fyrir sig og leggjum við áherslu á að hafa fjölbreytni og mikið af áþreifanlegum við...

Meira

Skólafréttir

Viðburðir í uppsiglingu

© 2016 - 2024 Karellen