news

Fræðsla á skipulagsdegi

16. 09. 2021

Vinnu- og fræðsludagur starfsfólks var í gær og var dagurinn vel nýttur. Við vorum í Sveinatungu með dagskrá allan daginn.

Björg leikskólastjóri fór yfir áherslur vetrarins og síðan tók Díana Hrafnsdóttir myndlistakennari við og sagði okkur frá þeirri skapandi vinnu...

Meira

news

Garðálfar á Lerkinu

07. 09. 2021

Krakkarnir á Lerkinu skiptast á að vera Garðálfar tvö og tvö í einu.

Garðálfar sjá um að ganga frá útileikföngum í skúrinn, raða og skipuleggja.

Hin börnin hlaupa um lóðina og safna saman dótinu og álfarnir taka svo við og setja á réttan stað.

Fráb...

Meira

news

Lénabreytingar

31. 08. 2021

Netfang leikskólans og starfsfólks hefur verið at leikskolarnir.is en núna breytist það í at lundabol.is

Netfang leikskólans verður þá lundabol@lundabol.is og lundabóls ending verður hjá öllu starfsfólkinu

...

Meira

news

Skipulagsdagar á skólaárinu

16. 08. 2021

Á skipulagsdögum starfsfólks er leikskólinn lokaður

15. september- miðvikudagur

22. október- föstudagur

25. maí- miðvikudagur

27. maí - föstudagur

...

Meira

news

Gleði og ánægja

16. 08. 2021

Við nýttum góða veðrið í síðustu viku og börnin léku sér úti með það sem vanalega er innidót. Flestir voru spenntir að koma til baka í leikskólann eftir frí og börnin fóru að fara á milli deilda í heimsóknir, þau sem eru að fara á nýja deild. við höldum áfram að...

Meira

news

Aðlögun nýnema

16. 08. 2021

Aðlögun nýnema í Lundaból hófst í síðustu viku og henni verður lokið í lok september. Að þessu sinni byrja 17 ný börn og eru flest fædd 2019 og 2020.

Við óskum eftir að foreldrar séu með andlitsgrímu á meðan á aðlögun stendur og séu eingöngu á deildinni en fa...

Meira

© 2016 - 2021 Karellen