Gleðilega páskahátíð kæru vinir og velkomin til baka eftir langt og gott frí. Það var mikil gleði hjá börnunum okkar á Lerkinu að hitta félaga sína eftir nokkra daga fjarveru frá hvort öðru, gaman að sjá vináttuna sem er alltaf að verða sterkari og sterkari hjá þeim. Í ...
Eldgosið í Geldingadal hefur borist til tals á deildinni, enda ekkert skrítið við það. Í framhaldi af miklu eldgosatali var ákveðið að gera smá tilraun úti í garði og var búið til okkar eigið eldgos.
...Mikil gleði í samveru á Laufinu þegar eldfjallið þeirra byrjaði að gjósa
...við ætlum að ráðast í framkvæmdir á útileiksvæðinu og í þessari atrennu verður stóra græna sandkassanum skipt út fyrir nýjan, ásamt því að fylla upp í holur sem hafa myndast á túninu fyrir ofan rennibraut. Við ætlum að fjölga blómakerum, laga aðeins gróðurinn og g...
Öskudagur í Lundabóli, mikil gleði. Við vorum með skemmtun í salnum fyrir hádegi og byrjuðu yngri börnin að slá köttinn úr tunnunni og síðan voru eldri börn með sitt ball.
Í boði voru rúsínum fyrir yngri börnin og popp fyrir eldri og voru allir alsælir með þa...
Í tilefni af Degi leikskólans þá mættu börnin með vasaljós í leikskólann og lýstu upp skammdegið.
í kaffinu voru vöfflur með sultu og rjóma :)
...