Karellen

Foreldrafélag Lundabóls 2022-2023

Formaður: Íris Rut Sigurbergsdóttir á barn á Lerki, netfang irisrut@gmail.com

Gjaldkeri: Eva Halldórsdóttir á barn á Laufinu, netfang evahalldors@gmail.com

Emil Harðarson á barn á Lynginu netfang, emil.hardarson@gmail.com

Steinunn Sif Jónsdóttir á barn á Laufinu netfang steinunnsif@gmail.com


Markmið foreldrafélagsins er :

  • Að stuðla að velferð barna leikskólans
  • Að skapa vettvang samskipta og samvinnu foreldra og starfsmanna.
  • Að vinna að hagsmunum barna innan bæjarfélagsins.

Í samráði við starfsfólk leikskólans stendur Foreldrafélagið fyrir ýmsum uppákomum og fjármagnar þær s.s. vorferðalagi, útskriftarferð elstu barna leikskólans, leiksýningum og jólaföndri. Foreldrar greiða mánaðarlega 650 kr. í foreldrasjóð, sú upphæð er innheimt ásamt leikskólagjöldunum.

Fundir í foreldrafélaginu er að jafnaði fjórum sinnum á ári.
Sjá nánar vinnulýsingu Foreldrafélag Lundabóls í Skólanámskrá/Gæðahandbók Lundabóls

© 2016 - 2024 Karellen