news

Öskudagsgleði

17. 02. 2021

Öskudagur í Lundabóli, mikil gleði. Við vorum með skemmtun í salnum fyrir hádegi og byrjuðu yngri börnin að slá köttinn úr tunnunni og síðan voru eldri börn með sitt ball.

Í boði voru rúsínum fyrir yngri börnin og popp fyrir eldri og voru allir alsælir með þa...

Meira

news

Dagur leikskólans

05. 02. 2021

Í tilefni af Degi leikskólans þá mættu börnin með vasaljós í leikskólann og lýstu upp skammdegið.

í kaffinu voru vöfflur með sultu og rjóma :)

...

Meira

news

Fallegur hópur

03. 02. 2021

Hitti þennan fallega hóp þegar ég var að fara á fund í salnum okkar á Garðatorgi. Þarna eru þau að fá sér hressingu eftir að hafa verið á bókaafninu. Æðislegt að geta farið aftur á flakk og kíkt á söfn og á bókasafnið.


...

Meira

news

Námskeið fyrir kennara

03. 02. 2021

Það hefur aldrei verið einfaldara að panta fræðslu eða námskeið fyrir hópinn. Þarna eru kennarar á yngstu deild að fá fræðslu frá Heyrnar- og talmeinastöð. Þær tylltu sér á kaffistofuna og fræðslan kom til þeirra, hentar öllum vel.

...

Meira

news

Þorrablót

22. 01. 2021

Þorrablótið okkar á Bóndadaginn var með breyttu sniði en morgunverður fyrir foreldra var ekki að þessu sinni. Allir voru búnir að útbúa víkingahatta og skreyta með íslenska fánanum. Elstu börnin buðu yngri börnunum í salinn á söngskemmtun og voru búin að æfa og vinna fl...

Meira

news

Röskun á skólastarfi- Almannavarnanefnd

08. 01. 2021

Á Íslandi er allra veðra von og hafa Almannavarnir útbúið bækling þar sem viðvörunarkerfi veðurstofunar s.s litakerfið er útskýrt og hlutverk forráðamann varðandi slæmt veður og skólabörn.

alm-vedurbaeklingur-forsjaradilar-is.pdf

...

Meira

© 2016 - 2021 Karellen