news

Hundur í heimsókn

05. 05. 2021

Leikskólastjórinn á tvo hunda og eru þeir endalaust að lenda í ævintýrum sem börnin fá að heyra um, eldri er geðvondur og pirraður og yngri pissar inn hjá fólki og stundum ef hann verður mjög spenntur á fólk. Krökkunum á Lerkinu finnast þetta mjög spennandi sögur og hafa l...

Meira

news

Nestið borðað úti í frábæru veðri

05. 05. 2021

Hópur af börnum á Laufinu fór í gönguferð í gær og komu þau við á leikvelli í nágrenni leikskólans til að leika og skemmta sér. Á myndinni eru þau að gæða sér á nestinu og já það þarf alltaf að hafa nesti :)


...

Meira

news

Starfsfólk bólusett

05. 05. 2021

Í dag voru 10 starfsmenn bólusettir fyrir Covid 19 og erum við þá 16 starfsmenn búnir að fá a.m.k fyrstu sprautu.

Restin fer svo á næstu dögum

Mikill léttir og bjartsýni einkennir þessi tímamót

...

Meira

news

Gleðilega páska kæru vinir

06. 04. 2021

Gleðilega páskahátíð kæru vinir og velkomin til baka eftir langt og gott frí. Það var mikil gleði hjá börnunum okkar á Lerkinu að hitta félaga sína eftir nokkra daga fjarveru frá hvort öðru, gaman að sjá vináttuna sem er alltaf að verða sterkari og sterkari hjá þeim. Í ...

Meira

news

Eldgos í sandkassanum

30. 03. 2021

Eldgosið í Geldingadal hefur borist til tals á deildinni, enda ekkert skrítið við það. Í framhaldi af miklu eldgosatali var ákveðið að gera smá tilraun úti í garði og var búið til okkar eigið eldgos.

...

Meira

news

Eldgos á Laufinu

24. 03. 2021

Mikil gleði í samveru á Laufinu þegar eldfjallið þeirra byrjaði að gjósa

...

Meira

© 2016 - 2021 Karellen