news

Útileiksvæði fyrir yngstu börnin

25. 08. 2020

Ungbarnaleiksvæðið okkar er tilbúið og opnuðum við það í morgun með pompi og prakt.

Það á eftir að setja grindverk á milli garðanna og loka betur fyrir við innganginn í garðinn.

Hugmyndin er að yngstu börnin geti verið á sér svæði þar sem þau upplifa ör...

Meira

news

Aðlögun nýnema

10. 08. 2020

Til foreldra barna sem eiga að hefja aðlögun í Lundabóli á næstu vikum

Eins og öllum er kunnugt þá hefur covid veiran farið aftur af stað í nokkru mæli og samkvæmt Almannavörnum þá bregðast skólayfirvöld í Garðabæ við líkt og aðrir.

Við munum af fremsta m...

Meira

news

Þrír bræður á sömu deild

03. 07. 2020

Vilhjálmur og Tinna eru svo rík að eiga núna þrjú börn í Lundabóli og ekki nóg með það þá eru allir drengirnir á sömu deildinni.

Flott mynd af þessum hressu feðgum :)

...

Meira

news

Framkvæmdir á útileiksvæði

03. 07. 2020

Framkvæmdir eru hafnar við ungbarnagarð sem á að vera tilbúin um miðjan ágúst. Framkvæmdin verður unnin frá eldhúshliðinni (þar sem ruslatunnurnar eru) og er þeirri hlið leikskólans nú lokað, ekki er ráðlagt að koma með hjól og geyma fyrir utan eldhúsið eins og verið h...

Meira

news

Ársskýrsla 2019-20

01. 07. 2020

Samantekt af starfinu á síðasta skólaári er tekin saman á vorin og birt í Ársskýrslu

hvet ykkur til að skoða

ársskýrsla lundaból 2020.pdf

...

Meira

news

Útskrift

04. 06. 2020

Útskrift elstu barnanna var haldin í dag í frábæru veðri. Börnin sungu og skemmtu viðstöddum og síðan bauð Gulla kokkur upp á súkkulaðitertu og kanilsnúða.

Yndisleg stund

...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen