news

Hjóladagur

16. 06. 2021

Hjóladagur er alltaf mikill gleðidagur og gaman þegar börnin mæta með hjólin sín í leikskólann. Eldri börnin hjóluðu á bólaplaninu og á nýju hjólabrautinni fyrir ofan leikskólann á meðan yngstu voru ein í garðinum með sitt.

Vel heppnað og skemmtilegt

...

Meira

news

Útskriftarathöfn

14. 06. 2021

Að þessu sinni eru 14 börn að hætta í Lundabóli og fara í grunnskóla í haust.

Við buðum foreldrum í smá athöfn í Sveinatungu og þar sungu börnin og voru með skemmtiatriði. Frábærir krakkar og þakklátir foreldrar.

Gangi ykkur vel elsku börn og takk fy...

Meira

news

Sumarstarfsfólk

14. 06. 2021

Þessir flottu krakkar verða hjá okkur í sumar

Villi ætlar að vinna á Lerkinu

Nína ætlar að vera á Laufinu og Lilja Kolbrún og Birta verða með yngstu börnunum á Lynginu

...

Meira

news

Litla Sumarhátíðin

04. 06. 2021

Sumarhátíðin var lítil og einföld að þessu sinni. Börnin fengu bolta að gjöf frá foreldrafélaginu og við leigðum sápukúluvél og skelltum í sápukúlugleði í roki og rigningu.

Við fáum okkur svo pizzu í hádeginu og kanilsnúða í kaffinu.

Foreldrafélagið ke...

Meira

news

Blómálfar

04. 06. 2021

Við ákváðum að reyna að skreyta umhverfið okkar og fengum Jóhönnu og starfsfólk í garðyrkju bæjarins til að gróðursetja fjölær blóm í steinana fyrir framan aðalinngang leikskólans. Þau komu með nokkrar plöntur en okkur finnst vanta fleiri og þá kom upp sú hugmynd að b...

Meira

news

Langþráða útskriftarferðin

03. 06. 2021

Jæja, útsksriftarferðin afstaðin og allir alsælir. Börnin voru ótrúlega flott og dugleg alla ferðina og nutu þess að vera í aðstæðum sem þau eru jafnvel ekki vön að vera í. T.d. eru þau fæst vön því að keyra um í stórri rútu, hafa útsýni svo langt sem augað eygir og þ...

Meira

© 2016 - 2021 Karellen