news

Geggjað leiksvæði

19. 11. 2020

Við erum svo lánsöm hér á Lundabóli því Garðabær var að útbúa svakalega flott leiksvæði við hliðina á leikskólanum okkar. Við fórum í vikunni sem leið og prufuðum kastalann sem er á svæðinu. Þetta er æðislegt leiktæki sem reynir á ýmsa færni. Jafnvægi, styrk, hu...

Meira

news

Sögupokar á Laufinu

12. 11. 2020

Á Laufinu eru sögupokar mikið notaðir í hópastarfi og í samverustundum. Pokarnir voru þróaðir út frá þróunarverkefni hér á Lundabóli og byggjast þeir á vinsælum barnabókum. Sögupokarnir okkar fjalla meðal annars um Einar Áskel, Greppikló, Línu Langsokk, Búkollu og Regnb...

Meira

news

Frjáls leikur á Lynginu :)

11. 11. 2020

...

Meira

news

Lubbastarf á Laufinu

05. 11. 2020

Allir hópar á Laufinu fara í Lubbastund einu sinni í viku. Markmið Lubbastarfsins er að efla færni bara í því að tengja saman málhljóð í bókstafi og skapa þannig góðan grunn fyrir lestrarnám og ritun. Einnig eflir Lubbastarfið framburð barna og or...

Meira

news

Lýðræði í skólastarfinu

04. 11. 2020

Hér á Lerkinu notum við umbunarkerfi þar sem öll börnin vinna að því markmiði að fylla glerkrukku af glerkúlum, sem kallaðar eru töfrakúlur, og þegar krukkan er orðin full er haldin kosning um það hver umbunin á að vera. Börnin koma með tillögu að einhverju sem þeim finn...

Meira

news

Hrekkjavökugleði á Laufinu

30. 10. 2020

í vikunni eru börnin búin að föndra ýmislegt sem tengist hrekkjavökunni, meðal annars köngulær og drauga. Í dag var haldið upp á hrekkjavökuna og mættu börnin í fjölbreyttum og flottum búningum. Í hádegismat voru skrímslatásur með köngulóarsósu og á Laufinu var hrekkja...

Meira

news

Lundaból 28 ára

23. 10. 2020

Við héldum upp á afmæli Lundabóls, við dönsuðum og fengum vöfflur í kaffitímanum. Allir skemmtu sér mjög vel og fengu svo blöðru með sér heim :)

...

Meira

news

Hreyfistund á Laufinu

21. 10. 2020

Hreyfistund á Laufinu í hópastarfi og ýmis færni æfð - klifrað, þjálfað jafnvægið, kastað og leikið :...

Meira

news

Afmælisstuð

15. 10. 2020

Í dag var Lundaból 28. ára og var mikill fögnuður í leikskólanum. Pítsa var á boðstólum í hádeginu og vöfflur í kaffitímanum. Farið var í ýmsa leiki og dansað með blöðrur í samveru :)

Skemmtilegur dagur að baki. :DMeira

Skólafréttir

Viðburðir í uppsiglingu

© 2016 - 2020 Karellen