news

Heimsókn frá Hofsstaskóla

12. 12. 2018

Í dag fengum við skemmtilega heimsókn þegar krakkar úr 1. bekk í Hofsstaðaskóla komu í heimsókn. Við byrjuðum á því að syngja nokkur jólalög saman og síðan lékum við og föndruðum af hjartans lyst. Það var alveg sérstaklega gaman að hitta krakkana sem voru hjá okkur ...

Meira

news

Eldri borgarar heimsóttir

05. 12. 2018

Í dag heimsóttum við eldri borgara í Ísafold. Við spjölluðum við heimilisfólkið og sungum nokkur jólalög. Heimsóknin heppnaðist mjög vel og börnin stóðu sig frábærlega, sungu hátt og skýrt, voru kurteis og prúð. Áður en við héldum heim á leið var okkur boðið upp ...

Meira

news

Núvitund í samveru

23. 11. 2018

...

Meira

news

Skemmtileg heimsókn á Landnámssýninguna

21. 11. 2018

Það voru áhugasöm börn sem skoðuðu Landnámssýninguna í dag. Þar fræddumst við um fyrstu landnemana á Íslandi sem komu til landsins á skipum. Við fengum fræðslu um hvernig hefur verið að setjast að á Íslandi, hvaða dýr voru hér fyrir og hvaða dýr landnemarnir ...

Meira

news

Keppni í ró og kurteisi

09. 11. 2018

Fiskaborðið frammi sem kallast Eldhúsborðið og Fiskaborðið eru búin að vera að keppa í hádeginu um hvort borðið sé með meiri ró og kurteisi í hádegisverðinum. Eldhúsborðið vann og eru þau meistarar vikunnar í góðum borðsiðum og vináttu.

Eldhúsborði...

Meira

news

Alli Nalli og tunglið

09. 11. 2018

sögustund með Elsu

...

Meira

news

Sögustund á Laufinu

09. 11. 2018

Elsa byrjaði þennan föstudagsmorgun á sögustund. Hún lék og las söguna um Alla Nalla og tunglið. Allir skemmtu sér vel

...

Meira

news

Heimsókn í Hofsstaðaskóla

02. 11. 2018

Í dag fóru 5 ára börnin í heimsókn í Hofsstaðaskóla þar sem þeim bauðst að taka þátt í sasmöng á salnum með 1. og 2. bekk. Við fengum líka að skoða verkgreinastofurnar sem var mjög gaman en heimilisfræðistofan vakti mikinn áhuga enda var verið að baka súkkulaðikök...

Meira

news

Hrekkjavaka

31. 10. 2018

Hrekkjavakan var mjög skemmtileg hjá okkur á Lerkinu. Draugaleg tónlist, myrkur og hræðilegar verur upp um alla veggi tóku á móti foreldrum og börnum í morgunsárið. Ekki batnaði ástandið við morgunverðarborðið en boðið var upp á blátt sullumall og gulan graut í morgunmat...

Meira

news

Grillað yfir báli

30. 10. 2018

Í ævintýraferð í dag kveiktum við lítið bál í lundinum okkar. Við byrjuðum á því að mála eldinn á niðursagaðan trjástofn, eftir að hafa talið árhringina og fundið út hve gamalt tréð sem við máluðum var. Svo var komið að mjög spennandi verkefni, að grill...

Meira

© 2016 - 2018 Karellen