news

Ruslaholan okkar

09. 05. 2019

Í september á síðasta ári grófum við holu í lundinum okkar og í hana settum við rusl, bæði lífrænt og ólífrænt. Við merktum staðinn vel og í morgun fór fyrri hópurinn í ævintýraferð og markmið ferðarinnar var að athuga með ruslaholuna.

Svona leit ruslið okka...

Meira

news

Fuglafóðursgerð

13. 02. 2019

Í dag gerðum við fuglamat til að fara með í lundinn okkar svo litlu fuglagreyin verði nú ekki svöng. Allir lögðu sig fram um að skera brauð og epli í agnarsmáa bita því fuglarnir eru jú með svo lítinn gogg. Svo bættum við við fræjum og heltum svo tólg yfir allt saman til...

Meira

news

Trúðasýning

13. 02. 2019

Okkur var boðið að sjá Trúðasýningu sem nemendur í Fjölbrautarskóla Garðabæjar settu upp. Við segjum nú ekki nei við slíku kostaboði og skelltum okkur í sal FG til að hlægja. Trúðarnir hétu ýmsum skrítnum nöfnum eins og Skeið og Kakó og voru auðvitað mjög fyndnir. ...

Meira

news

Snæfinnur snjókarl

13. 02. 2019

Þessir flottu krakkar gerðu þennan glæsilega snjókarl í útiveru í morgun.

...

Meira

news

Listaverkagerð í lundinum okkar

23. 01. 2019

Duglegir krakkar í ævintýraferð í dag. Verkefni dagsins var að búa til snjóskúlptúr og lita hann svo með matarlit. Í lundinum okkar er því hægt að sjá nokkur eldfjöll, nammifjall og snjóskrímslið Lilla, sem er reyndar bara mjög krúttlegur.

Meira

news

Kertastjakagerð á Þorranum

18. 01. 2019

Við gerðum tilraun með blöðrur í ævintýraferð. Við settum vatn í blöðrur og grófum þær í snjónum og létum vera úti yfir nótt.

Daginn eftir sprengdum við blöðruna og helltum því vatni sem ekki hafði frosið úr og þá var komin svona líka fallegur kertj...

Meira

news

Dugleg börn í ævintýraferð

09. 01. 2019

Í morgun fóru þessir duglegu krakkar í ævintýraferð. Eins og ávallt í slíkum ferðum er ruslafata með í för í kerrunni okkar góðu. Í ruslafötuna fer allt það rusl sem við rekumst á á göngu okkar og þegar við komum aftur í skólann flokkum við það og hendum í viðei...

Meira

news

Skyrjarmur eða er það Skyrgámur?

19. 12. 2018

Þar sem Skyrjarmur kom færandi hendi í morgun og við svona alveg nýbúin að sjá alvöru skyrtunnu í Árbæjarsafninu langaði okkur til að smakka svona gamaldags skyr eins og hann vill helst fá. Við settum skyr í tvær skálar, vanilluskyr og óhrært skyr og svo var smakkað. Það ...

Meira

news

Heimsókn í Árbæjarsafn

18. 12. 2018

Það er fátt sem er skemmtilegra en heimsókn í Árbæjarsafn á aðventunni. Við fengum frábæra leiðsögn um safnið og fræddumst heilmikið um það hvernig jólin voru haldin hátíðleg í gamla daga. Gömlu íslensku jólasveinunum voru líka gerð góð skil og auðveldara er að s...

Meira

news

Heimsókn í Sívertsenshúsið

17. 12. 2018

Það var skemmtilegt hjá fræjunum í dag þegar við brugðum okkur í heimsókn í Sívertsenshúsið og fræddumst um jólahald hjá systkinunum Járngerði Júlíu og Sigurði sem áttu heima í húsinu fyrir um 200 árum. Við fengum meðal annars að sjá batman bolla sem reyndist alls e...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen