news

Bollu-, sprengi- og öskudagur á Laufinu

19. 02. 2021

Í þessari viku var mikið glens og gaman og haldið upp á bollu-, sprengi- og öskudaginn. Á mánudaginn fengum við bollur í kaffitímanum og svo saltkjöt og baunasúpu í hádeginu á sprengidaginn. Í vikunni skreyttum við kassa sem notaður var sem tunna sem kötturinn var sleginn úr....

Meira

news

Öskudagur 2021

17. 02. 2021

Á öskudaginn mættu allir í mjög flottum búningum og við héldum ball í salnum þar sem börnin slógu köttinn úr tunnunni en þar leyndust rúsinur. Dagurinn heppnaðist mjög vel og allir skemmtu sér.

...

Meira

news

Heimsókn í fimleikasalinn

14. 02. 2021

Loksins kom að því að við fengum að fara aftur í fimleikasalinn. Það var mikil spenna fyrir ferðinni bæði hjá börnum og kennurum. Ferðin gekk ótrúlega vel og allir voru duglegir og sjálfbjarga í búingsklefanum þrátt fyrir að margir væru að fara í fyrsta sinn. Börnin st...

Meira

news

Útivera í snjónum

12. 02. 2021

Við á Laufinu höfum mjög gaman af útiveru og reynum að fara út að leika okkur eins oft og við getum. Sérstaklega gaman var úti seinustu daga þegar snjórinn lét sjá sig og hér má sjá nokkrar skemmtilegar myndir frá því :)


...

Meira

news

Dagur leikskólans 2021

07. 02. 2021

Föstudaginn 5. febrúar var Dagur Leikskólans og börnin komu með vasaljós. Dagurinn var frábær, krakkarnir skemmtu sér konunglega og fengu vöfflur í kaffinu! :)

...

Meira

news

Fögnuður og þorramatur

24. 01. 2021

Föstudaginn þann 22. janúar komu elstu krakkarnir frá Lerkinu okkur öllum á óvart með skemmtilegum söng. Við sungum líka fyrir þau og allir skemmtu sér konunglega. Það var þorramatur í boði og flestir borðuðu vel. Skemmtilegur dagur að baki!

...

Meira

news

Hópastarf á Lynginu Janúar ,2021

24. 01. 2021

...

Meira

news

Þorrablót

22. 01. 2021

Í dag var Þorrablót hjá okkur á Lerkinu og voru börnin búin að gera sér ótrúlega flotta víkingahjálma sem þau skörtuðu í dag.

Í morgun fórum við inn í sal þar sem við sungum þorralög og fleira fyrir börnin bæði á Laufinu og Lynginu og voru þau ekkert s...

Meira

news

Þorrinn

22. 01. 2021

Í dag fögnuðum við Þorranum með söngstund inn í sal og smakki á ýmsum þorramat. Börnin settu upp víkingahatta sem þau máluðu sjálf og var mikið stuð :)

...

Meira

news

Grillað yfir eldi

21. 01. 2021

Elstu börnin fóru í ævintýraferð í gær og var ferðinni heitið í lundinn okkar. Fyrsta verkefni var að finna heppilega grein til að nota til að grilla pylsu og svo kveiktum við lítinn varðeld í skóginum okkar. Það var svolítið kalt og ekki enn orðið bjart svo það var mj...

Meira

© 2016 - 2021 Karellen