Karellen
news

Ný gjaldskrá

29. 01. 2024

Ný gjaldskrá tekur gildi 1. mars 2024

gjaldskra-leiksk-1.-februar-2024-samth-i-bst-07.12.2023.pdf

...

Meira

news

Þorrablót

29. 01. 2024

Á Bóndadaginn héldum við okkar árlega þorrablót hérna í leikskólanum. Það er gamall og góður íslenskur siður sem við höfum gaman af að viðhalda. Allir gæddu sér á mat sem tengist Þorranum. Búið var að ræða um þennan mat á deildinni og allir voru spenntir að smakka....

Meira

news

Jólaball

18. 12. 2023

Jólaballið okkar heppnaðist fullkomlega og vorum við svo heppin að fá til okkar góðan gest. Jólasveinn birtist fyrir utan gluggann í salnum og við buðum honum inn. Hann dansaði og söng með okkur lög og gaf síðan börnunum gjöf.


Frábært ball og jóla...

Meira

news

Aðventukaffi foreldrafélagsins

08. 12. 2023

Foreldrfélag Lundabóls bauð foreldrum og systkinum í litla aðventustund hérna í leikskólanum. Fjölskyldur skreyttu stór og lítil piparkökuhjörtu, fengu sér heitt súkkulaði, leikskólabakaðar smákökur og mandarínur.

Frábær og notaleg stund- takk kæru foreldrar...

Meira

news

Bókagjöf frá Menntamálastofnun

20. 11. 2023

Menntamálastofnun hefur gefið út bókina Orð eru ævintýri og markar þessi útgáfa þáttaskil þar sem að þetta er fyrsta námsefnið sem Menntamálastofnun gefur út fyrir leikskólastigið.

Bókin er gjöf til allra barna á Íslandi fædd 2019 og 2020, auk þess sem allir leik...

Meira

news

Skemmtileg heimsókn í Hofsstaðaskóla

20. 11. 2023

https://sway.office.com/xuVVzaW2DBZvZSna?ref=Link


Fyrsta heimsóknin okkar í Hofsstaðaskóla gekk mjög vel. ALLIR stóðu sig vel, hlustuðu, fylgdust vel með og fóru eftir fyrirmælum. Við Elín vorum að rifna úr stolti yfir flottu krökkunum ykkar.

<...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen