Karellen

Leikskólinn Lundaból

símanúmer

5919330


ERASMUS VERKEFNI

Við á Lundabóli er lærdóm samfélag í síllfeld þróun. Leikskólinn fékk góðan styrk frá Erasmus+ til að vinna samstarfsverkefni með skólum í þremur löndum á Spáni, Litháin og Rúmeniu. Verkefnið ber nafnið "The EARTHWORM: One Earth, One World, The Metamorphosis of Sustainability Education in the Early Childhood Education and Care" og mun standa yfir næstu tvö árin (2017-2019).

Lundaból er stýriskóli verkefnisins og heldur utan um skýrslur og verkefnið í heild. Styrkurinn gerir okkur kleift að ferðast til þessara landa, skoða og kynnast starfi hjá þeim.

Eins og nafnið ber með sér þá ætlum við að deila og vekja meðvitund fólks fyrir umhverfisvernd, eigin heilbrigði og að hlúa að umhvefinu sínu og náttúru. Einnig ætlum við að skoða hvernig sjálbærnimentunn er lagt í leikskólastarfinu. Markmiðið er að bæta vinnubrög okkar og læra nýja hluti. Þetta verður afar spennandi og áhugavert það er svo sannarlega tilhlökkun í starfsmannahópnum að takast á við þetta stóra verkefni.


THE EARTHWORM Official Website (ERASMUS+ PROJECT)


Myndasafnið

© 2016 - 2024 Karellen