news

litla Sumarhátíðin/opið hús

07. 05. 2019

Fimmtudaginn 6. júní ætlum við að hafa Sumarhátíð fyrir börnin og það er í boði að koma með hjólin sín í leikskólann þennan dag. Fyrir hádegi lokum við bílaplaninu og börnin geta hjólað þar eða farið í garðinn fengið andlitsmálningu og sápukúlur. Klukkan 14 bjóða elstu börnin foreldrum sínum í útskriftarathöfn og frá 15- 16:30 er opið hús hérna í leikskólanum. Þau börn sem eru að byrja í haust er sérstaklega velkomin og eins þau börn sem fara á milli deilda í haust geta farið með foreldrum sínum og hitt starfsfólkið á nýju deildinni og skoðað sig um.

© 2016 - 2020 Karellen