news

Loksins snjór

05. 12. 2019

Mikil gleði í gær þegar hægt var að renna sér á þoturössum í fyrsta skipti þennan veturinn


...

Meira

news

Foreldrum boðið í heimsókn

05. 12. 2019

Foreldrafélag Lundabóls ætlar að bjóða foreldrum í smá aðventustund hérna í leikskólanum í dag frá 15-16:30. Börnin ætla að skreyta stór piparkökuhjörtu sem foreldrafélagið færir þeim, fá sér mandarínu, smákökur og heitt súkkulaði.

Börnin eru búin að skre...

Meira

news

Eldvarnareftirlit

06. 11. 2019

Einu sinni í mánuði taka elstu börnin þátt í verkefni um eldvarnir. Þá er farið um leikskólann í eftirlitsferð með gátlista og merkt við það sem er í lagi og látið vita af því sem þarf að lagfæra. Þau læra rétt viðbrögð við eldsvoða og hvað greiðfærar flottal...

Meira

news

Foreldraráð

01. 11. 2019

Foreldraráðið fundaði í vikunni og fór yfir og samþykkti starfsáætlun vetrarins, ásamt því að ræða framkvæmdir og útileiksvæðið sem stendur til að taka í gegn fljótlega á næsta ári

Foreldraráð Lundabóls 2019-20

Stjórn foreldraráðs:

Formaður: ...

Meira

news

Foreldrafélag

25. 10. 2019

Foreldrafélagið fundaði í vikunni og lögð voru drög að atburðum á vegum foreldrafélagsins til áramóta

Foreldrafélagið stendur fyrir

Aðventukaffi fyrir börn og foreldra 5. des frá 15-16:30

Foreldrafélagið græjar jólasvein og glaðning frá honum en jóla...

Meira

news

Foreldrafundur

07. 10. 2019

Áhugasamir foreldrar troðfylltu Sveinatungu um daginn þegar áherslur vetrarins voru kynntar.
Björg leikskólastjóri sagði frá framkvæmdum bæði þeim framkvæmdum sem er lokið og þeim sem eru á dagskrá næstu tvö árin.
Sara Bjargardóttir talmeinafræðingur sem starfar ...

Meira

news

Skipulagsdagar skólaárið 2019-20

18. 09. 2019

Síðasti skipulagsdagurinn á þessu ári verður 25. október.

Á vorönn verða tveir skipulagsdagar fyrri verður miðvikudaginn 22. apríl og hinn föstudaginn 24. apríl.


...

Meira

news

Ungbarnagarður

19. 08. 2019

Aðlögun nýnema er hafin og bjóðum við alla velkomna og hlökkum til að kynnast betur. Yngsta barnið sem byrjar er rétt orðið eins árs og stóð alltaf til að lóðin yrði tilbúin til að taka á móti svona ungum börnum. Því miður náðist það ekki en við í sameiningu ætl...

Meira

news

Gangi ykkur vel

19. 08. 2019

Í síðustu viku var komið að því að kveðja börnin okkar sem eru að byrja í grunnskóla. Mörg þeirra eru búin að vera hérna síðan þau voru pínu lítil og mikið búið að gerast í þeirra lífi á öllum þessum árum. Það er alltaf smá skrítið að kveðja og venst aldr...

Meira

news

Byrjuð á Lerkinu

03. 07. 2019

Þessi fallega stúlka var heldur betur ánægð í morgun þegar kom að því að flytja dótið sitt á nýja deild. Við ætlum í rólegheitum í sumar eftir því sem hentar að flytja börnin á milli deilda, þau sem eiga að fara á nýja deild. Foreldrar hafa fengið póst um hvaða b...

Meira

© 2016 - 2019 Karellen