news

Gróðursetja grænmeti

29. 05. 2020

Guðrún Margrét og börnin af Laufinu voru í morgun að gróðursetja grænmetið sitt. Núna er komið í gróðurkassana : Grænkál, blómkál, Brokkolí, Rauðkál, gGaslauk, Hnúðakál, Iceberg salat, Gulrætur og Radísur,

...

Meira

news

Starfsmannakönnun

28. 05. 2020

Leikskólapúlsinn leggur fyrir starfsfólk skoðanakönnun annað hvert ár þar sem farið er yfir ýmislegt, líðan í starfi, samskipti, stjórnun og sjálfstraust við menntun og ummönnun barnana.

Starfsfólk Lundabóls svaraði þessari könnun í lok febrúar og niðurstöður vor...

Meira

news

Hjóladagur

20. 05. 2020

Hjóladagurinn fór fram með glæsibrag í dag, allir mættu á hjólum, sett var upp þvottastöð og hjólin þvegin. Glens og gaman. :)


...

Meira

news

Útihátíð í Lundabóli

15. 05. 2020

Frábær dagur og yndislegt veður. Börnin eru að njóta dagsins úti, hlusta á tónlist, dansa og skottast í fimleikum. Einnig fóru stólar og leikföng út í þvott þar sem heitt vatn og skrúbbur var notaður.

...

Meira

news

Litli matjurtagarðurinn

07. 05. 2020

Við fengum smiði hjá bænum til að smíða fyrir okkur gróðrakassa til að geta ræktað okkar eigið grænmeti. Þeir komu með kassana í gær og festu efst upp á hól hjá trjánum við Lyngið og kastalann.

Núna þarf að ákveða hvaða grænmeti við ætlum að rækta og hver...

Meira

news

Ráðningarsamtöl á tímum COVID

27. 04. 2020

Leikskólinn er lokaður fyrir öðrum en börnum og starfsfólki og foreldrar koma bara inn í inngang þá getur verið snúið að hitta sumarstarfsfólk og aðra umsækjendur. Við brugðum á það ráð að hafa samtölin bara úti og fara yfir málin þar

...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen