news

Foreldrafundur

07. 10. 2019

Áhugasamir foreldrar troðfylltu Sveinatungu um daginn þegar áherslur vetrarins voru kynntar.
Björg leikskólastjóri sagði frá framkvæmdum bæði þeim framkvæmdum sem er lokið og þeim sem eru á dagskrá næstu tvö árin.
Sara Bjargardóttir talmeinafræðingur sem starfar ...

Meira

news

Skipulagsdagar skólaárið 2019-20

18. 09. 2019

Síðasti skipulagsdagurinn á þessu ári verður 25. október.

Á vorönn verða tveir skipulagsdagar fyrri verður miðvikudaginn 22. apríl og hinn föstudaginn 24. apríl.


...

Meira

news

Ungbarnagarður

19. 08. 2019

Aðlögun nýnema er hafin og bjóðum við alla velkomna og hlökkum til að kynnast betur. Yngsta barnið sem byrjar er rétt orðið eins árs og stóð alltaf til að lóðin yrði tilbúin til að taka á móti svona ungum börnum. Því miður náðist það ekki en við í sameiningu ætl...

Meira

news

Gangi ykkur vel

19. 08. 2019

Í síðustu viku var komið að því að kveðja börnin okkar sem eru að byrja í grunnskóla. Mörg þeirra eru búin að vera hérna síðan þau voru pínu lítil og mikið búið að gerast í þeirra lífi á öllum þessum árum. Það er alltaf smá skrítið að kveðja og venst aldr...

Meira

news

Byrjuð á Lerkinu

03. 07. 2019

Þessi fallega stúlka var heldur betur ánægð í morgun þegar kom að því að flytja dótið sitt á nýja deild. Við ætlum í rólegheitum í sumar eftir því sem hentar að flytja börnin á milli deilda, þau sem eiga að fara á nýja deild. Foreldrar hafa fengið póst um hvaða b...

Meira

news

litla Sumarhátíðin

06. 06. 2019

Sápukúlur

...

Meira

news

Hjóladagur

06. 06. 2019

Frábær hjóladagur í fullkomnu veðri.

Við lokuðum bílaplaninu og settum upp þvotta- og rafmagnsstöðvar og börnin af Lerkinu og Laufinu hjóluðu um allt eins og vindurinn. Yngstu börnin af Lynginu fengu garðinn alveg út af fyrir sig.

...

Meira

news

Útskriftarferð

23. 05. 2019

Í gær fóru börn í elsta árgangi leikskólans í útskriftarferð. Ferðinni var heitið austur fyrir fjall. Fyrsti viðkomustaður var í Hveragerði en þar fengum við að heimsækja gróðrastöðina Borg sem ræktar sumarblóm og trjáplöntur. Það var áhugavert á sjá hvað eru ti...

Meira

news

Sveitaferð

09. 05. 2019

Miðvikudaginn 8. maí bauð foreldrafélag Lundabóls börnum og foreldrum þeirra í sveitaferð.

Ferðinni var heitið að Bjarteyjarsandi í Hvalfirði og lögðum við af stað stundvíslega kl 8:450 og komum aftur til baka kl 13. Leikskólinn bauð öllum í grillaðar pylsur og var...

Meira

news

litla Sumarhátíðin/opið hús

07. 05. 2019

Fimmtudaginn 6. júní ætlum við að hafa Sumarhátíð fyrir börnin og það er í boði að koma með hjólin sín í leikskólann þennan dag. Fyrir hádegi lokum við bílaplaninu og börnin geta hjólað þar eða farið í garðinn fengið andlitsmálningu og sápukúlur. Klukkan 14 bj...

Meira

© 2016 - 2019 Karellen