news

Viðbragðsáætlun Lundabóls

12. 03. 2020

Viðbragð við COVID 19

Handþvottur

Börnin þvo sér oftar um hendur og fá kennslu í skilvirkum handþvott. Nota pappírsþurrkur í stað handklæða. Yngri börnin eru með þvottastykki fyrir andlit og þurrkur fyrir hendur. Almennt eru börnin ekki að nota spritt. Starfsfól...

Meira

news

Aldingarður Æskunnar

12. 03. 2020

Rótarýklúbbur Garðabæjar hefur ákveðið að gefa leikskólanum ávaxtatré og gróðursetja hérna á útileiksvæði.

Í dag komu forsvarsmenn Rótarýklúbbsins Hofs í Garðabæ, verkefnastjóri Garðyrkjufélags Íslands og landslagsarkítekt Garðabæjar til að skoða aðstæ...

Meira

news

Danskennsla

09. 03. 2020

Dagný Björk danskennari var með sinn fyrsta danstíma á föstudaginn, hún kemur næstu föstudaga og kennir öllum börnum dans.


...

Meira

news

Nemar í vettvangsnámi

06. 03. 2020

Í Lundabóli eru nemar næstu vikurnar en þau heita Andreea, Fróði og Arnar og eru þau öll að læra leikskólakennarafræði, Fróði og Arnar eru í grunnnámi en Andreea í framhaldsnámi. Þau eru hérna hjá okkur til þess að fylgjast með daglegu starfi og vinna verkefni út frá b...

Meira

news

Reglur um myndatökur

06. 03. 2020

reglur um myndartökur í leikskólum og grunnskólum (003).pdf


...

Meira

news

Eldvarnareftirlit

28. 02. 2020

Einu sinni í mánuði taka elstu börnin þátt í verkefni um eldvarnir. Þá er farið um leikskólann í eftirlitsferð með gátlista og merkt við það sem er í lagi og látið vita af því sem þarf að lagfæra. Þau læra rétt viðbrögð við eldsvoða og hvað greiðfærar flottale...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen