news

Litli matjurtagarðurinn

07. 05. 2020

Við fengum smiði hjá bænum til að smíða fyrir okkur gróðrakassa til að geta ræktað okkar eigið grænmeti. Þeir komu með kassana í gær og festu efst upp á hól hjá trjánum við Lyngið og kastalann.

Núna þarf að ákveða hvaða grænmeti við ætlum að rækta og hvernig við gerum þetta.

Það var mikill spenningur og gleði að fá Kára og félaga með öll verkfærin sín og fylgjast með þeir festa kassana

© 2016 - 2020 Karellen