news

Jólaball

13. 12. 2019

Jólaballið var í morgun og heppnaðist fullkomlega.

Við skiptum börnunum í tvö hópa og höfðum ball fyrir yngri og eldri börn.

Jólasveinn kom í heimsókn og færði börnunum endurskinsborða merktan Lundabóli í boði foreldrafélagsins.

Jólasveinninn kom inn um gluggann í salnum við mikinn fögnuð

Síðan var dansað í kringum jólatréð

gjöfin frá jóla, endurskinsborði

© 2016 - 2020 Karellen