Jólaball

14. 12. 2018

Jólaballinu var að ljúka og heppnaðist fullkomlega. Gáttaþefur kom í heimsókn til okkar, álpaðist inn um gluggann á salnum og hélt uppi fjörinu.

© 2016 - 2019 Karellen