news

Garðálfar á Lerkinu

07. 09. 2021

Krakkarnir á Lerkinu skiptast á að vera Garðálfar tvö og tvö í einu.

Garðálfar sjá um að ganga frá útileikföngum í skúrinn, raða og skipuleggja.

Hin börnin hlaupa um lóðina og safna saman dótinu og álfarnir taka svo við og setja á réttan stað.

Frábær skemmtun, mikil ábyrgð og flott skipulag


© 2016 - 2021 Karellen