Dagur leikskólans

11. 02. 2019

Í tilefni af DEGI LEIKSKÓLANS komu börnin með vasaljós með sér í leikskólann og léku sér í myrkrinu um morguninn með ljósin sín. Starfsfólkið hélt upp á daginn með góðgæti á kaffistofunni og síðan var boðið upp á vöfflur með rjóma í kaffinu. Frábær dagur

© 2016 - 2019 Karellen