news

Aðlögun nýnema

16. 08. 2021

Aðlögun nýnema í Lundaból hófst í síðustu viku og henni verður lokið í lok september. Að þessu sinni byrja 17 ný börn og eru flest fædd 2019 og 2020.

Við óskum eftir að foreldrar séu með andlitsgrímu á meðan á aðlögun stendur og séu eingöngu á deildinni en fari ekki á kaffistofu eða á hinar deildarnar.

© 2016 - 2021 Karellen