Karellen
news

Danskennsla hafin

06. 03. 2020

Í dag var fyrsti danstíminn af sex hjá krökkunum í Lundabóli.
Danskennslan verður á föstudögum næstu 6 vikur og er hún í boði foreldrafélagsins.

...

Meira

news

Bollu- sprengi & öskudagur

28. 02. 2020

Á föstudaginn fóru börnin heim með bolluvendi sem þau höfðu skreytt hér á Laufinu og á mánudaginn var bolludagurinn haldinn hátíðlegur. Þá skreyttu börnin öskudagskassann sem hengdur var upp á öskudaginn.




Á ...

Meira

news

Þula og lög mánaðarins

17. 02. 2020

Hér má sjá þulu og lög mánaðarins í febrúar.


...

Meira

news

Jógastund á Laufinu

17. 02. 2020

Hér má sjá nokkrar myndir frá jógastund á Laufinu síðastliðinn miðvikudag, áhersla var lögð á teygjur og slökun.


...

Meira

news

Ljóna- og Fuglahópur í listaskála

10. 02. 2020

Fugla- og Ljónahópur tóku hópastarfið saman í morgun og gerðu tilraun með vatnsmálningu, matarsóda og ediki.

Vatnsmálningunni og matarsódanum var blandað saman og málað á blað og síðan spreyjuðu krakkarnir ediki á blaðið til að sjá hvað myndi gerst.

Hjá f...

Meira

news

Morgunsamvera með Blæ

10. 02. 2020

Blær fór yfir það með krökkunum að ekki eigi að skilja útundan. Hann fór yfir það að öll erum við mismunandi, með mismunandi augnlit, hárlit og húðlit. Allt þetta gerir okkur einstök en eitt eigum við þó öll sameiginilegt að enginn vill verða útundan.
Eftir þessa...

Meira

news

Dagur leikskólans

06. 02. 2020

Í dag var dagur leikskólans haldinn hátíðlegur. Allir komu með vasaljós og var morgunmatur í myrkrinu og skemmtilegur leikur með vasaljósin.






...

Meira

news

Tígrísdýrahópur og Fiskahópur í ævintýraferð.

05. 02. 2020

Við tókum með okkur vasaljós og vatnslitamálningu til að mála snjóinn.

...

Meira

news

Fiskahópur - Tölur og talnagildi

04. 02. 2020

í hópastarfi er Fiskahópurinn að vinna í stærðfræði. Börnin eru að læra um tölur og talnagildi. Hér voru þau í leik þar sem þau kasta tening og ná í sama fjölda af perlum og teningurinn segir til um. Svo finna þau mynd af tölustafnum og æfa sig í að skrifa hann á blað...

Meira

news

Tilraun með vatn og snjó

03. 02. 2020

Börnin á Laufinu settu vatn í blöðrur og fóru með hana út fyrir garðinn og grófu hana í snjó.







Daginn eftir voru blöðrunar sóttar og kannað hvað áhrif sn...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen