Karellen
news

Tilraun með vatn og snjó

03. 02. 2020

Börnin á Laufinu settu vatn í blöðrur og fóru með hana út fyrir garðinn og grófu hana í snjó.







Daginn eftir voru blöðrunar sóttar og kannað hvað áhrif snjórinn og kuldinn hafði á vatnið í blöðrunum.

Öllum fannst mjög áhugavert að vatnið hefði breyst í ,,klakabolta" eins og krakkarnir kölluðu það.





Í lokin setti Guðrún kerti efst á kúluna og voru börnin spennt að sjá hvernig kúlan bráðnaði og varð að kertastjaka.

© 2016 - 2024 Karellen