Karellen
news

Útivera mars´21

23. 03. 2021

d

Við fórum út í góða veðrið og lékum okkur í snjónum, það var mjög gaman.

...

Meira

news

Páskaföndur

22. 03. 2021

Börnin á Lynginu voru að búa til páskaskraut og hengdu það í gluggann, þeim fannst það mjög gaman.

...

Meira

news

Frjáls leikur mars ´21

22. 03. 2021

Börnin á Lynginu eru mjög dugleg að leika sér t.d að púsla, smá fólkið og leika með dýrin.

...

Meira

news

Öskudagur 2021

17. 02. 2021

Á öskudaginn mættu allir í mjög flottum búningum og við héldum ball í salnum þar sem börnin slógu köttinn úr tunnunni en þar leyndust rúsinur. Dagurinn heppnaðist mjög vel og allir skemmtu sér.

...

Meira

news

Heimsókn í fimleikasalinn

14. 02. 2021

Loksins kom að því að við fengum að fara aftur í fimleikasalinn. Það var mikil spenna fyrir ferðinni bæði hjá börnum og kennurum. Ferðin gekk ótrúlega vel og allir voru duglegir og sjálfbjarga í búingsklefanum þrátt fyrir að margir væru að fara í fyrsta sinn. Börnin st...

Meira

news

Dagur leikskólans 2021

07. 02. 2021

Föstudaginn 5. febrúar var Dagur Leikskólans og börnin komu með vasaljós. Dagurinn var frábær, krakkarnir skemmtu sér konunglega og fengu vöfflur í kaffinu! :)

...

Meira

news

Fögnuður og þorramatur

24. 01. 2021

Föstudaginn þann 22. janúar komu elstu krakkarnir frá Lerkinu okkur öllum á óvart með skemmtilegum söng. Við sungum líka fyrir þau og allir skemmtu sér konunglega. Það var þorramatur í boði og flestir borðuðu vel. Skemmtilegur dagur að baki!

...

Meira

news

Hópastarf á Lynginu Janúar ,2021

24. 01. 2021

...

Meira

news

Þorrablót

22. 01. 2021

Í dag var Þorrablót hjá okkur á Lerkinu og voru börnin búin að gera sér ótrúlega flotta víkingahjálma sem þau skörtuðu í dag.

Í morgun fórum við inn í sal þar sem við sungum þorralög og fleira fyrir börnin bæði á Laufinu og Lynginu og voru þau ekkert s...

Meira

news

Þorrinn

22. 01. 2021

Í dag fögnuðum við Þorranum með söngstund inn í sal og smakki á ýmsum þorramat. Börnin settu upp víkingahatta sem þau máluðu sjálf og var mikið stuð :)

...

Meira

© 2016 - 2022 Karellen