Karellen
news

Þorrinn

22. 01. 2021

Í dag fögnuðum við Þorranum með söngstund inn í sal og smakki á ýmsum þorramat. Börnin settu upp víkingahatta sem þau máluðu sjálf og var mikið stuð :)

© 2016 - 2023 Karellen