Karellen
news

Haustið

08. 10. 2020

Nemendur af Laufinu fóru í göngutúr og vöktu fallið lauf og könglar mikla forvitni. Þeim var safnað og haldið með þá upp á leikskóla þar sem fjársjóðurinn var skoðaður nánar og nýttur í listsköpun.

© 2016 - 2023 Karellen