Karellen
news

Afmælisstuð

15. 10. 2020

Í dag var Lundaból 28. ára og var mikill fögnuður í leikskólanum. Pítsa var á boðstólum í hádeginu og vöfflur í kaffitímanum. Farið var í ýmsa leiki og dansað með blöðrur í samveru :)

Skemmtilegur dagur að baki. :D

© 2016 - 2023 Karellen