Karellen
news

Skemmtileg heimsókn í Hofsstaðaskóla

20. 11. 2023

https://sway.office.com/xuVVzaW2DBZvZSna?ref=Link


Fyrsta heimsóknin okkar í Hofsstaðaskóla gekk mjög vel. ALLIR stóðu sig vel, hlustuðu, fylgdust vel með og fóru eftir fyrirmælum. Við Elín vorum að rifna úr stolti yfir flottu krökkunum ykkar.


© 2016 - 2023 Karellen