Karellen
news

Vorverkin í garðinum

29. 04. 2022

Útileiksvæðið var allt á kafi í sandi eftir veturinn og við ákváðum að nota góða veðrið til að sópa og snyrta til hjá okkur. Börnin létu til sín taka og allir komu inn sveittir og glaðir.© 2016 - 2023 Karellen