Karellen
news

Útskriftarathöfn

14. 06. 2021

Að þessu sinni eru 14 börn að hætta í Lundabóli og fara í grunnskóla í haust.

Við buðum foreldrum í smá athöfn í Sveinatungu og þar sungu börnin og voru með skemmtiatriði. Frábærir krakkar og þakklátir foreldrar.

Gangi ykkur vel elsku börn og takk fyrir samveruna


© 2016 - 2022 Karellen