Karellen
news

Útskrift elstu barnanna

01. 06. 2023

Um daginn var foreldrum elstu barnanna boðið í litla sæta útskriftargleði. Við vorum í Sveinatungu fallega salnum okkar á Garðatorgi. Börnin sungu og skemmtu foreldrum sínum og síðan var blásið í alvöru veislu.

Mjög skemmtileg og notaleg stund

© 2016 - 2023 Karellen