Karellen
news

Sveitaferð

31. 05. 2022

Glæsilegur hópur af börnum, foreldrum og starfsfólki átti saman ljúfan dag í sveitinni. Ferðinni var heitið á Bjarteyjarsand í Hvalfirði þar sem við gátum skoðað dýrin, kíkt í fjöruna og leikið á fallegu leiksvæði. Gulla kokkur grillaði pylsur og síðan voru ávextir og kex í eftirrétt. Frábær samvera og yndislegt veður

© 2016 - 2023 Karellen