Karellen
news

Slökkviliðið í heimsókn

30. 11. 2022

Um daginn kom slökkviliðið í heimsókn til 5 ára barnanna. Þau fengum fræðslu um brunavarnir og hvernig skal bregðast við ef reykskynjarar fara í gang. Slökkviliðsmaðurinn sem kom til okkar klæddi sig í reykkafarabúning, setti upp grímu og súrefniskút og svo fengu allir að skoða sjúkrabílinn. Börnin fengu glaðning frá slökkviliðinu og lofuðu að fara heim og athuga með reykskynjara og slökkvitæki.

Í framhaldi koma þau til með að sjá um eldvarnareftirlit hérna í leikskólanum næstu vikur


© 2016 - 2023 Karellen