Karellen
news

Rassaþotur með hraðsendingu

19. 12. 2022

Fyrsti snjórinn lenti um helgina og leikskólastjórinn í Lundabóli gleymdi að panta þotusleða eða rassaþotur.

Þá hófst leit að einföldum ódýrum þotum sem bar árangur hjá Krumma í Grafarvogi og þar var sko toppþjónusta og þoturnar keyrðar til okkar með hraði.

30 þotur komnar í hús og þá geta allir sem vilja notað kærkomin snjó og farið að renna sér.

© 2016 - 2023 Karellen