Karellen
news

Kalt og fallegt veður

13. 12. 2021

Eftir annasaman bakstur fóru börnin af Laufinu út að renna sér á rassaþotum. Frábært vetrarveður, frost og logn. Við segjum bara velkominn vetur

© 2016 - 2023 Karellen