Karellen
news

Hjóladagur

16. 06. 2021

Hjóladagur er alltaf mikill gleðidagur og gaman þegar börnin mæta með hjólin sín í leikskólann. Eldri börnin hjóluðu á bólaplaninu og á nýju hjólabrautinni fyrir ofan leikskólann á meðan yngstu voru ein í garðinum með sitt.

Vel heppnað og skemmtilegt

© 2016 - 2022 Karellen