Karellen
news

Hátíðarstund

16. 12. 2022

jólaballið var tvískipt fyrir yngri og eldri börn og var dansað í kringum tréð og jólasveinn í boði foreldrafélagsins kíkti í heimsókn og gaf öllum börnum mandarínur.

Nokkara myndir af hátíðarborðinu á Lerkinu en þá var lagt upp með að borða saman. Í matinn var lambalæri og ís í eftirrétt. Virkilega notaleg stund

© 2016 - 2024 Karellen